Bombus distinguendus er tegund af humlum,[2] finnst víða í Evrópu.[3]
Hún er yfirleitt rauðgul eða gulleit með dekkri röndum og með breiða svarta rönd á milli vængfestinga.[4] Drottningar eru 19-22 mm langar (38-42 mm vænghaf), þernur eru 11-18 mm (23-35 mm vænghaf) og druntar eru 14-16 mm (28-31 mm).