Bombus frigidus er tegund af humlum,[3] útbreidd í Kanada og finnst sumsstaðar í Bandaríkjunum.[4]
Hún er svört með gula rönd sitthvorum megin við vænghluta bols. Afturendinn er rauðgulur til gulleitur.
Drottningarnar eru um 17 - 19 mm, þernurnar eru um 8 - 11 mm og druntarnir eru um 10 - 15 mm langir. Tunga í meðallagi löng.
Hún líkist mjög Bombus mixtus og Bombus balteatus.
- ↑ Hatfield, R.; Jepsen, S.; Thorp, R.; Richardson, L.; Colla, S. (2014). „Bombus frigidus“. IUCN Red List of Threatened Species. 2014: e.T44937790A69002715. doi:10.2305/IUCN.UK.2014-3.RLTS.T44937790A69002715.en.
- ↑ „Bombus frigidus Smith, 1854“. Discover Life (American Museum of Natural History). Sótt 30. janúar 2013.
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ M Edwards (apríl 2012). „Bombus monticola Smith, 1849“ (enska). Bees Wasps & Ants Recording Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 mars 2018. Sótt 21 maí 2017.