Ástand stofns | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus lapponicus (Fabricius, 1793) |
Bombus lapponicus er tegund af humlum,[2] útbreidd í N-Evrópu.[1]
Hún er svört með tvær gular rendur á bringu. Fyrstu liðirnir á bakinu eru svartir, en megnið af bakinu er ryðrautt til gulleitt, aðallega hjá kvenflugunum.
Drottningarnar eru 15 - 18 mm (vænghaf 27–32 mm), þernurnar eru 9 - 14 mm (vænghaf 17–26 mm) og drónarnir eru 11 - 14 mm langir (vænghaf 23–27 mm).
Hún líkist mjög B. monticola, og voru þær lengi taldar sama tegundin.[3] Munurinn er ekki síst með ferómóna druntanna, en lyktin af B. monticola er ekki greinanleg af mönnum, en B lapponica er með greinilegan ilm.[4]