Bombus lapponicus


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Pyrobombus
Tegund:
B. lapponicus

Tvínefni
Bombus lapponicus
(Fabricius, 1793)

Bombus lapponicus er tegund af humlum,[2] útbreidd í N-Evrópu.[1]

Hún er svört með tvær gular rendur á bringu. Fyrstu liðirnir á bakinu eru svartir, en megnið af bakinu er ryðrautt til gulleitt, aðallega hjá kvenflugunum.

Drottningarnar eru 15 - 18 mm (vænghaf 27–32 mm), þernurnar eru 9 - 14 mm (vænghaf 17–26 mm) og drónarnir eru 11 - 14 mm langir (vænghaf 23–27 mm).

Hún líkist mjög B. monticola, og voru þær lengi taldar sama tegundin.[3] Munurinn er ekki síst með ferómóna druntanna, en lyktin af B. monticola er ekki greinanleg af mönnum, en B lapponica er með greinilegan ilm.[4]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Rasmont, P., et al. 2015. Bombus lapponicus. The IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 08 March 2016.
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. Frode Ødegaard, Jan Ove Gjershaug, Arnstein Staverløkk og Roald Bengtson. „Bombus monticola - berghumle“ (norska). Norsk institutt for naturforskning. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2018. Sótt 29 maí 2018.
  4. G. Holmström 2007 Humlor – Alla Sveriges arter ISBN 978-91-7139-776-8
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.