Bombus monticola


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Pyrobombus
Tegund:
B. monticola

Tvínefni
Bombus monticola
(Fabricius, 1793)

Bombus monticola er tegund af humlum,[1] útbreidd í fjallendi í Mið- og N-Evrópu.[2]

Hún er svört með ryðrauðan til gulleitan afturenda. Tungan er stutt.

Drottningarnar eru um 16 mm (vænghaf um 32 mm), þernurnar eru um 12 mm og drónarnir eru um 14 mm langir.

Hún líkist mjög B. lapponicus, og voru þær lengi taldar sama tegundin.[3] Munurinn er ekki síst með ferómóna druntanna, en lyktin af B. monticola er ekki greinanleg af mönnum, en B lapponica er með greinilegan ilm.[4]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. M Edwards (apríl 2012). Bombus monticola Smith, 1849“ (enska). Bees Wasps & Ants Recording Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 mars 2018. Sótt 21 maí 2017.
  3. Frode Ødegaard, Jan Ove Gjershaug, Arnstein Staverløkk og Roald Bengtson. „Bombus monticola - berghumle“ (norska). Norsk institutt for naturforskning. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2018. Sótt 29 maí 2018.
  4. G. Holmström 2007 Humlor – Alla Sveriges arter ISBN 978-91-7139-776-8
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.