Bombus norvegicus[2] er tegund af humlum, útbreidd um Evrasíu.[3][4] Hún sníkir á rauðhumlu (B. hypnorum).[5] Hún er svört með breiðan gulan kraga á hálsi og hvíta rönd eða rendur aftarlega.[5]