Hún er svört eða grásvört með ljós ryðrauðan afturenda. Tungan er löng.[3] Hún líkist mjög dekkri afbrigðum Bombus lapidariusB. lapidarius.[4]
Drottningar eru 16–18 mm langar (29–32 mm vænghaf), þernur eru 9–16 mm (20–28 mm vænghaf) og druntar eru 12–14 mm (24–26 mm).
↑Fitzpatrick, U. (2006). „Regional red list of Irish Bees. Report to National Parks and Wildlife Service (Ireland) and Environment and Heritage Service (N. Ireland)“.