Bombus rupestris


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Psithyrus
Tegund:
B. rupestris

Tvínefni
Bombus rupestris
(Fabricius, 1793)
Samheiti
  • Apathus rupestris (Fabricius, 1793)
  • Apis albinella Kirby, 1802
  • Apis arenaris Panzer, 1801
  • Apis frutetorum Panzer, 1801
  • Apis rupestris Fabricius, 1793
  • Bombus obscurus Seidl, 1838
  • Bombus rupestris orientanus Reinig, 1931
  • Bombus rupestris siculus Reinig, 1931
  • Psithyrus rupestris (Fabricius, 1793)[1]

Bombus rupestris[2] er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu.[3] Hún sníkir á B. lapidarius.[4] Hún er svört með rauðgulan enda. Drottningar eru 20 - 25 mm langar. Druntarnir um 16 mm.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Bombus rupestris (Fabricius, 1793)“. Biolib.cz. Sótt 4. júlí 2012.
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. Discover Life. „Discover Life map of Bombus rupestris“. Sótt 27. febrúar 2009.
  4. H.-J. Martin: Felsen-Kuckuckshummel: Bombus rupestris. wildbienen.de)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.