Bombus dagestanicus Radoszkowsky 1877 Bombus distinctus Vogt 1909 Bombus narbonensis Kruseman 1958 Bombus lederi Vogt; Esmaili & Rastegar 1974
Bombus sylvarum er tegund af humlum,[1] finnst víða í Evrópu.[2]
Hún er yfirleitt ljósgul með svörtum röndum. Dökkt eða svart afbrigði getur verið staðbundið algengara. Tungan er löng.[3] Drottningar eru 16-18 mm langar (29-32 mm vænghaf), þernur eru 10-15 mm (21-27 mm vænghaf) og druntar eru 12-14 mm (23-26 mm).