Bombus wurflenii


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Alpigenobombus
Tegund:
B. wurflenii

Tvínefni
Bombus wurflenii
Radoszkowski, 1860[1]
Samheiti
  • Alpigenobombus wurfleini apfelbecki Reinig, 1988
  • Alpigenobombus wurfleini knechteli Reinig, 1988
  • Bombus alpigenus Morawitz, 1873
  • Bombus brevigena Thomson, 1870
  • Bombus mastrucatus Gerstäcker, 1869
  • Bombus mastrucatus m. uralicus Pittioni, 1938
  • Bombus wurfleini Radoszkowski, 1859
  • Bombus wurfleini var. pyrenaicus Vogt, 1909[2]

Bombus wurflenii er tegund af humlum, aðallega í fjallendi Evrópu.[3][4]

Hún er yfirleitt svört með rauðgulan enda. Drottningar eru 19 - 22 mm langar, þernur 13 - 16 mm og druntar 14 til 16 mm. Tungan er mjög stutt, og kjálkarnir kröftugir.

Myndskeið af B. wurflenii að bíta holu í venusvagn


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. ITIS Report
  2. „Bombus wurflenii Radoszkowski, 1859“. Biolib.cz. Sótt 3. júlí 2012.
  3. Pierre Rasmont. Bombus (Alpigenobombus) wurflenii (Radoszkowski, 1859)“. Université de Mons. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2014. Sótt 18. janúar 2013.
  4. Pierre Rasmont; A. Murat Aytekin; Osman Kaftanoğlu & Didier Flagothier. Bombus (Alpigenobombus) wurflenii (Radoszkowski, 1859)“. Atlas Hymenoptera - Bombus of Turkey. Université de Mons. Sótt 19. janúar 2013.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.