Brassica perviridis | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Brassica rapa | ||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||
Brassica rapa var. perviridis (L.H.Bailey) Hanelt |
Japanskt spínatkál eða Komatsuna (コマツナ(小松菜))[1] (fræðiheiti Brassica rapa var. perviridis) er káltegund og blaðgrænmeti. Það er ættað frá Japan.