Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus leucophyllus Dougl. ex Lindl. | ||||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus plumosus Douglas |
Brekkulúpína (fræðiheiti: Lupinus leucophyllus[1]) er um 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá vesturhluta Norður-Ameríku. Hún er eitruð og inniheldur bæði lupinine og anagyrine eins og margar aðrar lúpínutegundir.[2]
Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.