Breska

Breska
Heimshluti Bretland, fyrir suðan Firth of Forth
Tungumálakóðar
ISO 639-1 Ekkert
ISO 639-2 cel
SIL Ekkert
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Breska eða brýþonska var keltneskt tungumál sem talað var í Bretlandi áður en Englarnir námu landið. Breska þróaðist úr fornkeltnesku. Fyrir 6. öld hafði breska breyst í fjögur aðskilin tungumál: velsku, bretónsku, kornísku og kúmbrísku. Talið er að péttneska gæti verið skyld bresku.

Merki um áhrif frá latínu á bresku finnast í velsku, sérstaklega í þeim orðum sem tengjast kirkjunni og kristni. Seinna var enska tekin upp í staðinn fyrir bresku, og tungumálið dó út.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.