Bye Bye Blackbird | |
---|---|
Bye Bye Blackbird | |
Leikstjóri | Robinson Savary(en) |
Handritshöfundur | Arif Ali-Shah(en) |
Tónlist | Mercury Rev |
Tungumál | Enska |
Bye Bye Blackbird er drama-mynd frá 2005 sem Robinson Savary leikstýrði með James Thiérrée, Derek Jacobi og Izabella Miko í aðalhlutverkum.
Josef (James Thiérrée) er fyrrverandi byggingarverkamaður sem vinnur nú sem kústasveinn í sirkus, verður hann ástfanginn af loftfimleikamær, Alice (Izabella Miko) og vingast við hestsýningarknapa, Nina (Jodhi May). Dag einn skorast hann á við dauðann og þyngdaraflið með loftfimleikum á tripsu. Þegar eigandinn, Dempsey lávarður (Derek Jacobi), tekur eftir honum ákveður hann að para hann með Alice í háskalegri loft sýningu sem hluta af nýrri sýningu fyrir sirkusinn. Hinsvegar snúast hlutirnir út í hörmungar þegar slys ber að og Alice er lýst látin, þar fer sirkusinn á hvolf með því að missa eina arðbærlega atriði sitt og Josef tryllist af sorg og eyðileggur "Hvítu Engla" athöfnina.
Tónlist fyrir myndina, sem heitir Hello Blackbird, með bandarísku rokkhljómsveitinni Mercury Rev, var gefin út árið 2006.[1]