Callaqui | |
![]() Laguna el Barco við Callaqui | |
Hæð | 3.164 metrar yfir sjávarmáli |
Staðsetning | Biobío-fylki í Chile |
Fjallgarður | Andesfjöll |
Callaqui (spænska: Volcán Callaqui) er virk eldkeila í Andesfjöllum í Mið-Síle. Jarðfræði Callaqui-eldfjallsins er svipuð og Heklu.[1]