Callitris rhomboidea

Callitris rhomboidea

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Callitris
Tegund:
C. rhomboidea

Tvínefni
Callitris rhomboidea
R.Br. Ex Rich. & A.Rich.
Samheiti

Thuja inaequalis Desf.
Thuja australis Bosc ex Poir.
Frenela triquetra Spach
Frenela rhomboidea var. tasmanica Benth.
Frenela rhomboidea var. mucronata Benth.
Frenela rhomboidea (R. Br. ex Rich. & A. Rich.) Endl.
Frenela australis (Pers.) Mirb. ex Endl.
Cyparissia australis (Pers.) Hoffmanns.
Cupressus australis Pers.
Callitris tasmanica (Benth.) R.T. Baker & H.G. Smith
Callitris cupressiformis F. Muell.
Callitris australis R. Br. ex Hook. f.
Callitris australis (Pers.) Sweet

Callitris rhomboidea er barrtré af einisætt (Cupressaceae)

Það finnst einvörðungu í Ástralíu. Það er upprunnið frá Suður-Ástralíu, Queensland, New South Wales, Victoria og Tasmaníu,[2][3] og hefur einnig ílenst á hlutum Victoríu og Vestur-Ástralíu.

Ein af þeim fáu eyjum sem tegundin finnst á er Taillefer Rocks í Tasmaníu.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Thomas, P. (2013). Callitris rhomboidea. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42208A2961655. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42208A2961655.en. Sótt 9. nóvember 2017.
  2. In 1911 it was known as the Tasmanian Cypress Pine
  3. Harris, S; Kirkpatrick, JB (1991), The distributions, dynamics and ecological differentiation of Callitris species in Tasmania, sótt 3. apríl 2015
  4. Legge, W. Vincent (William Vincent) (1911), Report on the Tasmanian cypress pine (Callitris Rhomboidea) : its range, economic value, and conservation, John Vail, Govt. Printer, sótt 3. apríl 2015

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.