Carit Etlar

Carit Etlar

Carit Etlar var danskur rithöfundur. Það var skáldanafn, raunverulegt nafn hans var Carl Brosbøll (7. ágúst, 18169. maí, 1900). Carit Etlar er þekktastur fyrir bókina Sveinn skytta frá 1853 en bókin heitir á frummálinu Gjøngehøvdingen og fjallar um sagnapersónuna Svend Poulsen Gønge.