Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Carit Etlar var danskur rithöfundur. Það var skáldanafn, raunverulegt nafn hans var Carl Brosbøll (7. ágúst, 1816 – 9. maí, 1900). Carit Etlar er þekktastur fyrir bókina Sveinn skytta frá 1853 en bókin heitir á frummálinu Gjøngehøvdingen og fjallar um sagnapersónuna Svend Poulsen Gønge.