Chilocorini Platynaspidini Telsimiini
Chilocorinae er undirætt af ættinni Coccinellidae.[1] Þær lisa á mismunandi skjaldlúsum. Þær eru með gljándi hlífðarvængi sem hafa yfirleitt enga bletti eða mynstur. Þær eru yfirleitt hjálmlaga.