Cistanthe | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Cistanthe sp. í Yosemite National Park
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
45-50 - Sjá texta. |
Cistanthe[1] er ættkvísl þykkblöðunga með oft skærlitum blómum. Flestar eru aðlagaðar þurru loftslagi. Cistanthe var upphaflega mynduð út frá Calandrinia. Nokkrar tegundir frá skyldum ættkvíslum hafa einnig verið fluttar í hana.
Valdar tegundir: