Cistanthe

Cistanthe
Cistanthe umbellata í Mount Rainier National Park
Cistanthe sp. í Yosemite National Park
Cistanthe sp. í Yosemite National Park
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Ættkvísl: Cistanthe
Spach
Tegundir

45-50 - Sjá texta.

Cistanthe[1] er ættkvísl þykkblöðunga með oft skærlitum blómum. Flestar eru aðlagaðar þurru loftslagi. Cistanthe var upphaflega mynduð út frá Calandrinia. Nokkrar tegundir frá skyldum ættkvíslum hafa einnig verið fluttar í hana.

Valdar tegundir:


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Hershkovitz, M. A. (1991). Phylogenetic assessment and revised circumscription of Cistanthe Spach (Portulacaceae). Annals of the Missouri Botanical Garden 78(4) 1009-21
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.