Codex Boreelianus (Skammstafað Fe (Wettstein), 09 (Gregory) eða ε 86 (von Soden) er með handrit af Nýja testamentinu. Það er skrifað með hástöfum á forngrísku og var unnið á 9. öld e.Kr. Handritið er geymt í Universität Utrecht (Ms. 1) í Utrecht.[1]
Í handritinu eru textar guðspjallanna fjögurra. Handritið er nú 204 blöð (28,5 x 22 cm).[1]
Textinn er í 2 dálkum, 19 línur á hverri síðu.[1]