Danio dangila | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Danio dangila (Hamilton, 1822)
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Danio dangila (F. Hamilton, 1822) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Danio dangila, (á ensku; moustached danio) er ferskvatnsfiskur, og er stærstur af eiginlegum Danio tegundum; allt að 15 sm langur. Nafnið kemur vegna sérstaklega langra anga í munnvikunum. Hann getur orðið 3 til 5 ára.[2] Hann er stundum hafður í fiskabúrum.