Dendroctonus[1] er ættkvísl barkarbjalla og eru sumar tegundirnar miklir skaðvaldar í skógrækt þar sem lirfur þeirra naga innri börk barrtrjáa.