Dendroctonus adjunctus | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Dendroctonus adjunctus Blandford, 1897a |
Dendroctonus adjunctus[1] er barkarbjalla sem er mikill skaðvaldur í skógrækt og finnst í furuskógum í norðurhluta S-Ameríku, Mið-Ameríku og suðurhluta N-Ameríku. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna.