Dendroctonus valens | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Dendroctonus valens LeConte, 1860 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Dendroctonus valens[1] er barkarbjalla sem er mikill skaðvaldur í skógum í Kína,[2] en veldur litlum skaða í N-Ameríku, þaðan sem hún er upprunnin. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna. Hýslar eru ýmsar tegundir af furu og greni, sem og hvítþinur.