Drekabjörk | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Betula dahurica Pallas[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Betula wutaica Mayr |
Drekabjörk (fræðiheiti: Betula dahurica, kínverska: 黑桦 hēihuà) er birkitegund sem er ættuð frá Kína, Japan, Kórea, austur Mongólíu, og austast í Rússlandi. Hún hefur verið flutt til Bretlands og er einnig í Boston í Arnold Arboretum. Í Japan er hún aðallega Nobeyama í Nagano Prefecture á eynni Honshu þar sem hún er talin í hættu. Smáir lundir finnast einnig á Hokkaido og Kúrileyjar.[2]
Þessi tegund er 20 m há með svartleitum berki, og rauðbrúnum eða dökkbrúnum gljáandi greinum. Blaðstilkurinn er 0.5 - 1.5 sm með egglaga, sporöskjulaga eða tígulaga blöðum 3.5 - 5 sm. Kvenreklar eru uppréttir eða hangandi. Hún blómgast frá júní til júlí og fræin eru þroskuð í júlí til ágúst.[3]