Drekalind | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Tilia amurensis Rupr. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Tilia rufa Nakai |
Drekalind (fræðiheiti: Tilia amurensis)[1] er trjátegund af stokkrósaætt, ættkvísl linditrjáa, sem var lýst af Franz Josef Ivanovich Ruprecht.[2] Hún vex í Rússlandi, Kóreu og Kína (Heilongjiang, Jilin, Liaoning).[3]
Tegundin skiptist í eftirfarandi undirtegundir:[4]