Drekaþyrnir (fræðiheiti: Crataegus dahurica) er tegund af þyrnaættkvísl[2] ættaður frá norðaustur Asíu. Hann er náskyldur C. sanguinea. Berin eru rauð eða gul.[3] Kelur lítið í Lystigarðinum á Akureyri.[4]