Dvergblaðka | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lewisia pygmaea (Gray) B.L. Robins.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Talinum pygmaeum A. Gray |
Dvergblaðka (fræðiheiti: Lewisia pygmaea[2]) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er ættuð frá vestur Bandaríkjunum frá Alaska og Alberta til Kaliforníu og New Mexico.[3] Hún blandast auðveldlega öðrum tegundum ættkvíslarinnar og getur því verið erfið í greiningu.