![]() | ||||||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus nanus Douglas ex Benth. | ||||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||||
Lupinus nanus menkerae (C.P.Sm.)D.B.Dunn |
Dverglúpína (fræðiheiti: Lupinus nanus[1]) er 15 til 50 sentimetra há einær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá vesturhluta Bandaríkjanna (Kalifornía, Nevada og Óregon).
Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.