Dúnþyrnir

Dúnþyrnir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Sanguineae
(Zabel ex C.K.Schneid) Rehder[1]
Tegund:
C. maximowiczii

Tvínefni
Crataegus maximowiczii
C.K.Schneid.
Samheiti
  • C. altaica var. villosa (Rupr.) Lange
  • C. beipiaogensis S.L.Tung & X.J.Tian
  • C. maximowiczii var. ninganensis S.Q.Nie & B.J.Jen
  • C. sanguinea var. villosa Rupr.

Dúnþyrnir (fræðiheiti: Crataegus maximowiczii)[2] er tegund af þyrnaættkvísl með ber sem eru rauð til svarblá. Hann vex við eða í blönduðum skógum, við vegi og árbakka í Kína (Heilongjiang, Jilin, Liaoning, Nei Mongol), Japan, Kórea, Mongólíu og Rússlandi (austur Síberíu)].[3]

Hann hefur reynst þokkalega í Lystigarðinum á Akureyri og í Grasagarðinum Reykjavík.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
  2. C.K. Schneid., 1906 In: Ill. Handb. Laubholzk. 1: 771, f. 437a-b, 438a-c
  3. Flora of China
  4. „Lystigarður Akureyrar - Dúnþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. ágúst 2020. Sótt 25. mars 2018.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.