Dúnþyrnir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Crataegus maximowiczii C.K.Schneid. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
|
Dúnþyrnir (fræðiheiti: Crataegus maximowiczii)[2] er tegund af þyrnaættkvísl með ber sem eru rauð til svarblá. Hann vex við eða í blönduðum skógum, við vegi og árbakka í Kína (Heilongjiang, Jilin, Liaoning, Nei Mongol), Japan, Kórea, Mongólíu og Rússlandi (austur Síberíu)].[3]
Hann hefur reynst þokkalega í Lystigarðinum á Akureyri og í Grasagarðinum Reykjavík.[4]