Eir (norræn goðafræði)

Eir er gyðja í norrænni goðafræði. Hún er sögð læknir bestur.[1] Annarsstaðar[2] er hún sögð mey Menglaðar en samkvæmt Snorra-Eddu er hún valkyrja.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Snorri Sturluson. „Gylfaginning“. Snerpa. Sótt 10. maí 2023.
  2. Fjölsvinnsmál