Eriophyes tiliae | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gall á linditré
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Eriophyes tiliae (H. A. Pagenstecher, 1857)[1] |
Eriophyes tiliae er sníkill sem sýgur safa blaða linditrjáa. Sem viðbragð við efnum frá mítlinum mynda blöðin gall utan um hann. Vera mítlanna virðist að öðru leyti ekki hafa áhrif á vöxt trésins.[2] Tegundin er útbreidd í Evrópu.[3]