Ernest LePore | |
---|---|
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | Insensitive Semantics, Meaning and Argument |
Helstu kenningar | Insensitive Semantics, Meaning and Argument |
Helstu viðfangsefni | málspeki, hugspeki, rökfræði |
Ernest LePore (fæddur í New Jersey) er bandarískur heimspekingur og vitsmunavísindamaður. Hann er prófessor við Rutgers-háskóla. Hann er kunnur af verkum sínum í málspeki og hugspeki (oft í samstarfi við Jerry Fodor, Herman Capplen og Kirk Ludwig) og fyrir framlag sitt til rökfræðinnar og skrif sín um heimspeki Donalds Davidson.