Excite Truck

Excite Truck er tölvuleikur fyrir nýju leikjatölvuna frá Nintendo, Wii. Leikurinn er einnig gefinn út af Nintendo og er jeppaleikur sem kom út 16. febrúar. Í leiknum getur maður sett inn manns eigins tónlist og spilað í leiknum.

Wikipedia
Wikipedia
Tölvuleikjagátt
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.