Geranium himalayense | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Geranium himalayense Klotzsch | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Geranium meeboldii Briq. |
Fagurblágresi (fræðiheiti Geranium himalayense) er lágvaxinn fjölæringur af blágresisætt.[1]
Fagurblágresi vex í 3700 til 4400 m.y. sjávarmáli í suður og vestur Tíbet, Afghalnistan, norður Indlandi, Kashmir, Nepal og Pakistan.
Fagurblágresi verður frá 9 til 32 sm á hæð, skriðult með stórum (1,4 til 2,1 sm) blá-fjólubláum blómum og djúpskornum blöðum.[2]