Fagursmæra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Oxalis adenophylla Gill.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Oxalis bustillosii biflora Phil. |
Fagursmæra (fræðiheiti: Oxalis adenophylla[2]) er jurt af smæruættkvísl sem er ættuð frá suðurhluta S-Ameríku (Argentína og Síle).[3]
Hún er harðgerð garðplanta hérlendis.[4]