Feathertop-fjall

Feathertop-fjall
Hæð1.922 metri
FjallgarðurAustralian Alps
LandÁstralía
SveitarfélagVictoria
Map
Hnit36°54′S 147°08′A / 36.9°S 147.13°A / -36.9; 147.13
breyta upplýsingum

Feathertop-fjall er annað hæsta fjall ástralska fylkisins Victoriu. Það er 1.922 metra hátt. Nafnið „Fjaðratindur“ er dregið af því að snjór situr eftir í lautum í fjallshlíðinni á vorin og líkist fjöðrum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.