Fjallaskarfakál

Fjallaskarfakál

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Cochlearia
Tegund:
C. groenlandica

Tvínefni
Cochlearia groenlandica
L.
Samheiti

Cochleariopsis groenlandica (Linné) A. Löve & D. Löve
Cochlearia officinalis subsp. oblongifolia (DC.) Nyman
Cochlearia officinalis subsp. groenlandica (Linné) A.E. Porsild
Cochlearia officinalis var. arctica (Schlecht. ex DC.) Gelert [ex Andersson & Hesselman?]
Cochlearia oblongifolia DC.
Cochlearia lenensis Adams ex Fisch.
Cochlearia islandica Pobed.
Cochlearia fenestrata R. Br. ex DC.
Cochlearia arctica subsp. oblongifolia (DC.) V.V. Petrovsky
Cochlearia arctica Schlecht. ex DC.

Fjallaskarfakál (fræðiheiti: Cochlearia groenlandica) er planta af krossblómaætt.[1]

Fjallaskarfakál er með útbreiðslu í kring um norður heimskautið. Í Norður Ameríku er útbreiðsla þess frá Kanada og Alaska til Oregon og hefur fundist alveg suður til Kaliforníu.[2][3][4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Cochlearia groenlandica Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  2. „Cochlearia groenlandica“. Flora of North America. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 mars 2016. Sótt 2. apríl 2016.
  3. „Cochlearia groenlandica“. Flora of Svalbard. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 apríl 2016. Sótt 2. apríl 2016.
  4. Tyge W. Böcher m.fl. Grønlands Flora, 3. udgave 1978. ISBN 87-559-0385-1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.