Fjallaskóf

Fjallaskóf
Þurr fjallaskóf á mosavöxnum steini í Tatra-fjöllum.
Þurr fjallaskóf á mosavöxnum steini í Tatra-fjöllum.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Engjaskófabálkur (Peltigerales)
Ætt: Engjaskófarætt (Peltigeraceae)
Ættkvísl: Engjaskófir (Peltigera)
Tegund:
Fjallaskóf (P. rufescens)

Tvínefni
Peltigera rufescens
(Weiss) Humb.[1]
Samheiti

Peltigera canina var. rufescens (Weiss) Mudd[1]

Fjallaskóf[2] (fræðiheiti: Peltigera rufescens) er flétta af engjaskófarætt.[1] Fjallaskóf er útbreidd um allt land, bæði á láglendi og hálendi.[2]

Fjallaskóf er með algengustu fléttum sem vaxa innan um hélumosa, í lyngmóum á hálendi, starmóum og rekjuvist.[3]

Fjallaskóf er þekktur hýsill fyrir að minnsta kosti fjórar tegundir smásveppa á Íslandi: Arthonia fuscopurpurea, Corticifraga peltigerae, Illosporium carneum, Stigmidium peltideae.[4]

  1. 1,0 1,1 1,2 Rambold G. (ritstj.) (2019). LIAS: A Global Information System for Lichenized and Non-Lichenized Ascomycetes (útg. des. 2015). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  2. 2,0 2,1 Flóra Íslands (án árs). Fjallaskóf - Peltigera rufescens. Sótt þann 18. september 2019.
  3. Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir (ritstj.) (2016). Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar Íslands nr. 54. Garðabæ, Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt þann 19. júlí 2019.
  4. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.