Útbreiðslusvæði tegundarinnar er austast í Rússlandi; Sakhalin, Primorye, Shantar-eyjar, Kúrileyjar (Shikotan, Kunashir, Iturup, Simushir)[7], Japan[8] og Kóreuskaga[9].
Hann vex á bökkum áa og lækja, nálægt sjó. Austast í Rússlandi er hann frá Kievka-á til vatnasvæðis Uda-ár. Hann vex ýmist stakur eða í þykknum í rökum jarðvegi. Hann vex helst upp í hálendi þar sem hann er í skjóli dala. Stundum vex hann með runnafuru á fjallatoppum þar sem hann verður jarðlægur. Á Kúrileyjum er hann undirgróður í steinbjarkarskógum, í lægðum og hlíðum.
↑Воробьёв Д. П., Ворошилов В. Н., Гурзенков Н. Н., Доронина Ю. А., Егорова Е. М., Нечаева Т. И., Пробатова Н. С., Толмачёв А. И., Черняева А. М. (1974). Определитель высших растений Сахалина и Курильских островов. Л.: Наука. bls. 143. {{cite book}}: Stikinn |agency= er ekki þekktur (hjálp)
↑Соколов С. Я., Связева О. А., Кубли В. А. (1977). „Том 1. Тиссовые — Кирказоновые“. Ареалы деревьев и кустарников СССР. Л.: Наука. bls. 105–106.