Flateyjarannáll er annáll sem var skrifaður fyrir Jón Hákonarson, stórbónda, í Víðdalstungu. Flateyjarannáll er talinn ein traustasta heimildin um stóratburði á 14. öld.