Francesca Simon (fædd 23. febrúar 1955) er breskur rithöfundur. Hún er þekktust fyrir bækur sínar um Skúla Skelfi sem hafa notið mikilla vinsælda meðal barna undanfarna þrjá áratugi.[1]