Frank Jensen (fæddur 28. maí 1961 í Ulsted í sveitarfélaginu Álaborg) er danskur stjórnmálamaður úr Jafnaðarmannaflokknum og fyrrverandi yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar. Jensen sagði af sér þann 19. október 2020 vegna ásakana um kynferðislega áreitni á hendur honum.[1][2]