Fraxinus griffithii[1] er tegund af eskitré sem vex í suðaustur Asíu (Kína, Bangladesh, Java, Minni Sundaeyjar, Myanmar, Ryukyu-eyjar, Filippseyjar, Tævan, Víetnam).[2][3] Tegundin er ræktuð til skrauts í Ástralíu, en er talin ágeng tegund.[4]