Primula algida
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Primula algida Adams | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Primula glacialis Willd. ex Roem. & Schult. |
Freralykill (fræðiheiti Primula algida) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Johannes Michael Friedrich Adam
Lágvaxin, oft skammlíf tegund, sumargræn, oftast mjölvuð, yfirleitt ekki skriðul. Lauf hárlaus, öfuglensulaga til öfugegglaga, slétt eða hrukkótt með fíngerðar tennur, 1,5 - 5sm löng og 0,5 - 1,5 sm breið (sjaldan 7 x 2,5 sm). Blómstönglar 5 - 20 sm (sjaldan 3 sm), mjölvaðir. Blómin fjólublá, sjaldan hvít.[1]
Hlíðar á móti suðri, rök engi, á milli 1600--3200 m. y. sjávarmáli. Norðvestur Xinjiang, Afghanistan, Kazakhstan, Kyrgyzstan, N Mongólía, Rússland, Tadsikistan, Túrkmenistan, Uzbekistan; suðvestur Asía[1]
Oft skammlíf, en stóð sig með prýði meðan hún lifði.[2]