Freralúpína, heimskautalúpína eða skollalúpína (fræðiheiti: Lupinus arcticus[1] er 50 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá norðhluta N-Ameríku.[2]
Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.