Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria biflora Lindl. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Fritillaria biflora er tegund vepjulilju frá vestur Kalifornía nyrðri Baja California.[1][2] Hún þrífst helst í chaparral og skóglendi, einnig í graslendi.[3]
Fritillaria biflora er fjölær jurt allt að 60 sm há. Hún er nefnd súkkulaði-lilja "chokolade lily" á ensku vegna þess að litur blómanna getur verið súkkulaði-brúnn, þó þau séu stundum dökk brún, grænfjólublá, eða gulgræn.[3][4]
Tvö afbrigði eru viðurkennd:[3]