Fritillaria crassicaulis

Fritillaria crassicaulis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. crassicaulis

Tvínefni
Fritillaria crassicaulis
S.C.Chen
Samheiti

Fritillaria omeiensis S.C.Chen

Fritillaria crassicaulis er asísk tegund jurta í liljuætt, upprunnin frá Sichuan og Yunnan í Kína.[1][2]

Fritillaria crassicaulis er fjölær laukplanta, allt að 80 sm há. Blómin eru lútandi, gul og grængul, oft með brúnum eða fjólubláum blettum.[2]

Flora of China[3][2] listar Fritillaria wabuensis sem samheiti fyrir F. crassicaulis, en World Checklist [4]álítur F. wabuensis sem samnefni fyrir F. unibracteata var. wabuensis.

  1. Chen, Sing Chi. 1977. Acta Phytotaxonomica Sinica. [Chih su fen lei hsüeh pao] 15(2): 36, plate 2, figures 1–5
  2. 2,0 2,1 2,2 Flora of China Vol. 24 Page 129 粗茎贝母 cu jing bei mu Fritillaria crassicaulis S.C. Chen in S.C. Chen & K.C. Hsia, Acta Phytotax. Sin. 15(2): 36. 1977.
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. júlí 2011. Sótt 20. ágúst 2015.
  4. http://apps.kew.org/wcsp/home.do
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.