Fritillaria crassicaulis | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria crassicaulis S.C.Chen | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Fritillaria omeiensis S.C.Chen |
Fritillaria crassicaulis er asísk tegund jurta í liljuætt, upprunnin frá Sichuan og Yunnan í Kína.[1][2]
Fritillaria crassicaulis er fjölær laukplanta, allt að 80 sm há. Blómin eru lútandi, gul og grængul, oft með brúnum eða fjólubláum blettum.[2]
Flora of China[3][2] listar Fritillaria wabuensis sem samheiti fyrir F. crassicaulis, en World Checklist [4]álítur F. wabuensis sem samnefni fyrir F. unibracteata var. wabuensis.