Fritillaria maximowiczii

轮叶贝母 lun ye bei mu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. maximowiczii

Tvínefni
Fritillaria maximowiczii
Freyn
Samheiti
  • Fritillaria maximowiczii f. flaviflora Q.S.Sun & H.C.Luo

Fritillaria maximowiczii er jurtategund af liljuætt frá norðaustur Kína (Hebei, Heilongjiang, Jilin, Liaoning) og austur Rússlandii (Zabaykalsky Krai, Amurhéraði, Khabarovsk, Primorye).[1][2][3][4]

Fritillaria maximowiczii er laukmyndandi fjölæringur allt að 60 sm há. Laufin eru í hvirfingum, lensulaga, allt að 10 sm löng. Blómin eru lútandi, rauðfjólublá með gulum blettum.[1][5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Flora of China v 24 p 133, 轮叶贝母 lun ye bei mu Fritillaria maximowiczii
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria maximowiczii[óvirkur tengill]
  3. Kharkevich, S.S. (ed.) (1987). Plantae Vasculares Orientalis Extremi Sovietici 2: 1-448. Nauka, Leningrad.
  4. Malyschev L.I. & Peschkova , G.A. (eds.) (2001). Flora of Siberia 4: 1-238. Scientific Publishers, Inc., Enfield, Plymouth.
  5. Freyn, Josef Franz. 1903. Oesterreichische Botanische Zeitschrift 53(1): 21–22. Fritillaria maximowiczii'
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.