Fritillaria meleagroides

Fritillaria meleagroides í Úkraínu; mynd frá Anna Kuzemko
Fritillaria meleagroides
í Úkraínu; mynd frá Anna Kuzemko
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. meleagroides

Tvínefni
Fritillaria meleagroides
Patrin ex Schult. & Schult.f.
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria longifolia Steven ex Ledeb. 1852, illegitimate homonym not Hill 1768
  • Fritillaria meleagroides var. flavovirens X.Z.Duan & X.J.Zheng
  • Fritillaria meleagroides var. plena X.Z.Duan & X.J.Zheng
  • Fritillaria meleagroides var. rhodantha X.Z.Duan & X.J.Zheng

Fritillaria meleagroides er Evrasísk tegund laukplantna af liljuætt, upprunnin í Xinjiang, Rússlandi (Altay Krai, Vestur Síberíu Krai, Evrópuhluta Rússlands, Norður Kákasus), Kazakhstan, Úkraína, og Búlgaría.[1]

Fritillaria meleagroides er fjölær laukplanta, allt að 40 sm há. Blöðin eru lensulaga stakstæð, að 15 sm löng. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, dökkfjólublá eða brúnfjólublá.[2][3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.