Fritillaria micrantha

Fritillaria micrantha
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. micrantha

Tvínefni
Fritillaria micrantha
A.Heller
Samheiti
  • Fritillaria parviflora Torr. 1857, illegitimate homonym not Mart. 1838

Fritillaria micrantha, er N-Amerísk laukplanta af liljuætt, og var fyrst lýst af Amos Arthur Heller.[1] A.Heller, 1910 In: Muhlenbergia 6: 83/>

Fritillaria micrantha hefur uppréttan stöngul sem verður milli 0,5 - 1 m á hæð. Hin löngu, beinu, örmjóu blöð vaxa í hvirvingum á neðri hluta stöngulsins og stök nær toppnum. Stöngullinn er með eitt eða fleiri lútandi blóm í hverri blaðöxl. Blómið er með sex grönn krónublöð, hvert 1-2 sm á lengd. Þau eru breytileg í útliti en eru yfirleittfjólulituð til grængul og oft dröfnótt eða með jaðarinn með öðrum lit. Fræið er vængjað.[1]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Þessi tegund vex frá Sierra Nevada í Kaliforníu, þar sem það er algengt í þurrum fjallshlíðum. Hún hefur einnig fundist í Diablo Range í San Benito County.[2]

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.